Font Size
Harmljóðin 4:7
Icelandic Bible
Harmljóðin 4:7
Icelandic Bible
7 Höfðingjar hennar voru hreinni en mjöll, hvítari en mjólk, líkami þeirra rauðari en kórallar, ásýnd þeirra eins og safír.
Read full chapter
Harmljóðin 4:8
Icelandic Bible
Harmljóðin 4:8
Icelandic Bible
8 Útlit þeirra er orðið blakkara en sót, þeir þekkjast ekki á strætunum. Skinnið á þeim er skorpið að beinum, það er þornað eins og tré.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society