Add parallel Print Page Options

16 Drottinn talaði við Móse og sagði:

17 "Þessi eru nöfn þeirra manna, er skipta skulu landinu milli yðar: Eleasar prestur og Jósúa Núnsson

18 og einn höfðingi af ættkvísl hverri til að skipta landinu,

19 og þessi eru nöfn þeirra: af ættkvísl Júda: Kaleb Jefúnneson,

Read full chapter