Font Size
Jesaja 55:6-7
Icelandic Bible
Jesaja 55:6-7
Icelandic Bible
6 Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur!
7 Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum, til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society