Font Size
Jobsbók 1:6-8
Icelandic Bible
Jobsbók 1:6-8
Icelandic Bible
6 Nú bar svo til einn dag, að synir Guðs komu til þess að ganga fyrir Drottin, og kom Satan og meðal þeirra.
7 Mælti þá Drottinn til Satans: "Hvaðan kemur þú?" Satan svaraði Drottni og sagði: "Ég hefi verið að reika um jörðina og arka fram og aftur um hana."
8 Og Drottinn mælti til Satans: "Veittir þú athygli þjóni mínum Job? því að enginn er hans líki á jörðu, maður ráðvandur og réttlátur, guðhræddur og grandvar."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society