Font Size
Síðara bréf Páls til Kori 3:2-3
Icelandic Bible
Síðara bréf Páls til Kori 3:2-3
Icelandic Bible
2 Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesið af öllum mönnum.
3 Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society