Add parallel Print Page Options

Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesið af öllum mönnum.

Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi.

Read full chapter