Font Size
Bréfið til Hebrea 10:22-23
Icelandic Bible
Bréfið til Hebrea 10:22-23
Icelandic Bible
22 Látum oss því ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum, í öruggu trúartrausti, með hjörtum, sem hreinsuð hafa verið og eru laus við meðvitund um synd, og með líkömum, sem laugaðir hafa verið í hreinu vatni.
23 Höldum fast við játningu vonar vorrar án þess að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gefið.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society