Font Size
Matteusarguðspjall 26:6-9
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 26:6-9
Icelandic Bible
6 En Jesús var í Betaníu, í húsi Símonar líkþráa.
7 Kom þá til hans kona og hafði alabastursbuðk með dýrum smyrslum og hellti yfir höfuð honum, þar sem hann sat að borði.
8 Við þessa sjón urðu lærisveinarnir gramir og sögðu: "Til hvers er þessi sóun?
9 Þetta hefði mátt selja dýru verði og gefa fátækum."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society