Add parallel Print Page Options

En Jesús var í Betaníu, í húsi Símonar líkþráa.

Kom þá til hans kona og hafði alabastursbuðk með dýrum smyrslum og hellti yfir höfuð honum, þar sem hann sat að borði.

Við þessa sjón urðu lærisveinarnir gramir og sögðu: "Til hvers er þessi sóun?

Þetta hefði mátt selja dýru verði og gefa fátækum."

Read full chapter