Font Size
Sálmarnir 122:1-4
Icelandic Bible
Sálmarnir 122:1-4
Icelandic Bible
122 Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: "Göngum í hús Drottins."
2 Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem.
3 Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman,
4 þangað sem kynkvíslirnar fara, kynkvíslir Drottins _ það er regla fyrir Ísrael _ til þess að lofa nafn Drottins,
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society